Ingólfur Guðmundsson 22.11.1930-

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1951. Nám í guðfræði við Safnaðarháskólann í Osló 1951-52. Nám í guðfræði við HÍ 1952-54. Kennarapróf frá KÍ 1955. Nám í guðfræði og uppeldisfræði við Uppsalaháskóla haustmisserið 1957. Próf í uppeldisfræði frða Oslóarháskóla 1959. Cand. theol. frá HÍ 2. júní 1962. Hefur og sótt fjölda annarra námskeiða. Sóknarprestur á Húsavík 28. september 1962, vígður 30. september sama ár. Sleppti því kalli 15. júlí 1963. Fékk Mosfell í Grímsnesi 15. október 1953 og lausn frá embætti 31. október 1966 frá 1. janúar 1967. Leysti af hjá ýmsum söfnuðum. Réðst að kennaraskóla Íslands og síðar Kennaraháskóla Íslands.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 480-82 </p>

Staðir

Húsavíkurkirkja Prestur 28.09. 1962-1963
Mosfell Prestur 15.10. 1963-1966

Kennari og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.11.2018