Arnór Þorláksson 27.05.1879-01.08.1913

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1881 með 1. einkunn lauk prófi úr prestaskóla 1883. Fékk Hestþing 23. maí 1884 og var þar til æviloka. Var atorkumaður, frábær hestamaður, vel gefinn og hagmæltur. Átti nokkurn þátt í endurskoðun Nýja testamentisins.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 85-6. </p>

Staðir

Hestkirkja Prestur 23.05.1884-1913

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2014