Guðmundur Högnason 1713-1795

<p>Aðstoðarprestur í Holti undir Eyjafjöllum 1737-1742. Prestur í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1742-1792. Skarpgáfaður og skáldmæltur. Sjá nánar: Íslenskar æviskrár PEÓ II, bls. 155-156</p>

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014