Þórmundur Erlingsson 03.01.1904-03.09.1998
<p>Ólst upp í Stórabotni, Borg.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
18 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Æviatriði | Þórmundur Erlingsson | 37948 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Aldrei sagt af huldufólki í Stórabotni, en minnst á sögur frá Litlabotni; ekki mikil huldufólkstrú; | Þórmundur Erlingsson | 37949 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Minnst á reimleika á Ingunnarstöðum í Kjós; engir frægir draugar, sumum fylgdi ljós | Þórmundur Erlingsson | 37950 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Hellir fyrir ofan Stórabotn sem ýmist er kallaður Draugahellir eða Þjófahellir, engar sagnir um hann | Þórmundur Erlingsson | 37951 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Engir staðir kenndir við útilegumenn; skrímsli í síki við Dragháls; presturinn í Saurbæ leiddi hvali | Þórmundur Erlingsson | 37952 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Presturinn í Saurbæ leiddi hvalinn upp í Hvalvatn og þar sprakk hvalurinn | Þórmundur Erlingsson | 37953 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Samtal um sagnir af Hallgrími Péturssyni og Guðríði; minnst á Hallgrímsstein og Hallgrímslind, en í | Þórmundur Erlingsson | 37954 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Engar dysjar í Botnsdal og engir staðir kenndir við hof eða blóthús; dys á Ferstikluhálsi þar sem ka | Þórmundur Erlingsson | 37955 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Ýmsar sögur sagðar og lesnar sögur á vökunni; sagt frá vökunni og tóvinnu; stundum kveðnar rímur; kr | Þórmundur Erlingsson | 37956 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Sagt frá Guðmundi dúllara, Eyjólfi ljóstolli og Símoni dalaskáldi; vísa eftir hann um heimildarmann: | Þórmundur Erlingsson | 37957 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Guðrún hara varð úti af því að hún vildi ekki láta karlmann reiða sig yfir á | Þórmundur Erlingsson | 37958 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Spurt um útburði, óvættir, fjörulalla, sagt frá Katanesdýrinu, engin kynjadýr, engar sagnir um hrafn | Þórmundur Erlingsson | 37959 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Ef músin safnaði miklum forða á haustin var von á vondum vetri; áttin fór eftir því hvernig músaholu | Þórmundur Erlingsson | 37960 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Koma síma, rafmagns, véla og girðinga, túnasléttun | Þórmundur Erlingsson | 37961 |
08.08.1977 | SÁM 93/3669 EF | Framhald um túnasléttun; koma bíla og vega; kannast ekki við bíldrauga | Þórmundur Erlingsson | 37962 |
08.08.1977 | SÁM 93/3669 EF | Lítið um að fólk væri að heita á Saurbæjarkirkju, eingöngu á Strandarkirkju | Þórmundur Erlingsson | 37963 |
08.08.1977 | SÁM 93/3669 EF | Var farinn úr Hvalfirði áður en herinn kom; sá þýska njósnaflugvél austur í Holtum og lenti óvart í | Þórmundur Erlingsson | 37964 |
08.08.1977 | SÁM 93/3669 EF | Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga | Þórmundur Erlingsson | 37965 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 21.01.2018