Hannes Finnsson 08.05.1739-04.08.1796

<p>Hannes vann að biskupsstörfum ásamt föður sínum eftir að sá gerðist heilsudapur og tók alveg við 1785. 31. júlí 1790 var hann sæmdur doktorsnafnbót í guðfræði. Hann andaðist í Skálholti 4. ágúst 1796 nýkominn heim úr alþingisferð og var jarðsettur 23. s. m. Hannes biskup ritaði mikið, er hér yrði oflangt að telja; t. d. má nefna hina alkunnu skernmtibók: Kveldvökurnar (prentaðar í Leirárgörðum 1796-97 og síðar í Rvík 1848). Af ritgerðum hans í hinum íslensku lærdómslistafélagsritum eru merkast­ar: Prófasta- og sóknarprestatal í Skálholts­stipti frá því um siðaskiptin (í 11. B. 1790). og  Um mannfækkun af hallærum á íslandi« (i 14. B. 17962).</p> <p>Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 13.05. 1775-1785

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2014