Herdís Andrésdóttir 11.01.1884-02.03.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Sat ég undir fiskihlaða Herdís Andrésdóttir 9191
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Samtal; Gott er að vera léttur í lund Herdís Andrésdóttir 9192
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Heimildarmaður segir frá uppruna sínum og ætt. Hún segir að illa hafi verið farið með kvenfólk. Stef Herdís Andrésdóttir 9193
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Gátur Herdís Andrésdóttir 9194
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Samtal Herdís Andrésdóttir 9195
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Táta, Táta teldu bræður þína Herdís Andrésdóttir 9196
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Samtal um kvæði og sögur Herdís Andrésdóttir 9197
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Margrét í Öxnafelli og álfar og ljósálfar. Hún kunni margar sögur. Hún sagðist hafa leikið sér með h Herdís Andrésdóttir 9198
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Samtal Herdís Andrésdóttir 9199
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Móðir heimildarmanns hafði mikla trú á draumum og réð alltaf drauma dóttur sinnar. Einu sinni dreymd Herdís Andrésdóttir 9200
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Samtal Herdís Andrésdóttir 9201
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Skip fórst við Engey og dreymdi hana fyrir því. Fannst henn Herdís Andrésdóttir 9202
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Saumanám Herdís Andrésdóttir 9203
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Skáldskapur Stefáns frá Hvítadal og fleira um Stefán. Heimildarmaður kann engar vísur eftir Stefán. Herdís Andrésdóttir 9204
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um hagyrðinga í Saurbænum; aðeins nefndur Jón sem orti ljóta vísu um látinn mann: Dagur að kve Herdís Andrésdóttir 9205
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Rímnakveðskapur og kraftaskáld. Hallgrímur Pétursson var kraftaskáld. En engin slík voru í Saurbænum Herdís Andrésdóttir 9206
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Draumur frá Akureyri. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún sæti uppi á borði og vera að sauma. Sá Herdís Andrésdóttir 9207
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um ævintýri og álagabletti. Móðir heimildarmanns sagði henni sjaldan ævintýri. Blóðakur var í Herdís Andrésdóttir 9208
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Um álagabletti. Ekki vissi heimildarmaður til þess að álagablettir væru á öðrum bæjum. Herdís Andrésdóttir 9209
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um nykur. Lítið var um vötn í Saurbænum. Herdís Andrésdóttir 9210
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Staðarlýsing úr Saurbæ: Skallhólskirkja, Torfi í Ólafsdal og fleiri kirkjur Herdís Andrésdóttir 9211
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Fólgið fé í jörðu. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Saurbænum. En annarsstaðar var það og Herdís Andrésdóttir 9212
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Fólgið fé í jörðu. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Saurbænum. En annarsstaðar var það og Herdís Andrésdóttir 9213
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Sálmar; lög Herdís Andrésdóttir 9214
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm Herdís Andrésdóttir 9215
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Af Þorsteini í Kjörvogi. Hann var stórmerkilegur maður og hann kunni tungumál og ýmislegt fleira. Va Herdís Andrésdóttir 9216
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Leiðast mér dagar leiðast mér nætur; samtal um kvæðið Herdís Andrésdóttir 9261
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Heimildarmaður var ásamt móður sinni í Sumarliðabæ í Holtum í eitt ár. Þegar móðir hennar fór af bæ Herdís Andrésdóttir 9262
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Í Bessatungu heyrðist umgangur alla nóttina áður en maður sem Þorgeirsboli fylgdi kom. Fólkið svaf u Herdís Andrésdóttir 9263
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Móðir heimildarmanns var berdreymin. Einu sinni dreymdi heimildarmann að hún væri að fara í sumarfrí Herdís Andrésdóttir 9264
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Harðindi. Heimildarmanni var lítið sagt frá harðindunum. Fer með vísu; Hekla gýs úr heitum hvoft. Herdís Andrésdóttir 9265

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015