Sigurður Einarsson -1640

Prestur. Kirkjuprestur á Hólum a.m.k. frá 1584. Fékk Saurbæ í Eyjafirði árið 1600 og varð jafnframt prófastur í Vaðlaþingi og hélt hvoru tveggju til æviloka. Fékkst við þýðingar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 215.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1584-1600
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 1600-1640

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.06.2017