Guðmundur Ísaksson (Guðmundur Kristinn Ísaksson) 22.09.1903-28.09.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

45 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Segir frá æsku sinni og ævi Guðmundur Ísaksson 5478
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Lýsing á Kópavogi um 1919 þegar heimildarmaður fluttist þangað og frásagnir þaðan Guðmundur Ísaksson 5479
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Hreppaskiptin og viðskipti þeirra Guðmundur Ísaksson 5480
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Lítið er um örnefni í Kópavogi að sögn heimildarmanns. Nafnið Kársnes, þar var hellir og í honum var Guðmundur Ísaksson 5481
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Flæðihætta var á skeri einu. Dag einn var Jón á ferð og komst í það að fé Guðmundur Ísaksson 5482
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Af Jóni í Digranesi. Hann varð úti og fannst eftir tvo sólarhringa norðan í Digraneshálsi. Hann lá á Guðmundur Ísaksson 5483
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Útgerð Jóns í Digranesi; verðfall á fiskafurðum. Jón var vertíðarmaður á Vatnsleysuströnd og hafði v Guðmundur Ísaksson 5484
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Jörðin Digranes og landamerki Guðmundur Ísaksson 5485
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Reykjavíkurmenn stunduðu heyskap á Kjalarnesi. Jón var eitt sinn á ferð me Guðmundur Ísaksson 5486
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga tengd jörðinni Kópavogi. Næturgestur kom að Kópavog til að fá gistingu. Um morguninn sagðist ha Guðmundur Ísaksson 5487
08.07.1967 SÁM 88/1694 EF Sagt frá tveimur býlum; sagt frá aðstæðum í Fífuhvammi og stórum gömlum öskuhaug þar Guðmundur Ísaksson 5488
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Lítið var um drauga í Kópavogi, en fjölskyldan var vöruð við þeim þegar hún flutti í Fífuhvamm. Mönn Guðmundur Ísaksson 5838
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom Guðmundur Ísaksson 5842
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Ormagull. Ormurinn lá á gulli út í hólmanum en heimili hans var í skúta sem nefndur var Kór. Nesið v Guðmundur Ísaksson 5843
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Þó nokkuð hefur verið skrifað um börnin í Hvammkoti, en árið 1846 drukknuðu í læknum 18 ára stúlka o Guðmundur Ísaksson 5844
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Staðhættir og mannvirki í Kópavogi, vegir og gamlar leiðir og byggðir Guðmundur Ísaksson 5845
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Lestarferðir og skreiðarferðir voru. Það voru sérstakir áningarstaðir og voru menn með tjöld. Guðmundur Ísaksson 5846
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Jarðamerki milli Reykjavíkur og Kópavogs Guðmundur Ísaksson 5847
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Áningarstaðir Guðmundur Ísaksson 5848
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Staðalýsingar Guðmundur Ísaksson 5849
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Álftanes: stórbýli, tómthús, útgerð Guðmundur Ísaksson 5850
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Útgerð og fisksala og fleira. Stórbændurnir gerðu út fjölda skipa. Guðmundur Ísaksson 5851
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sjómennska; fiskveiðar. Guðmundur Ísaksson 5852
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Landamerkjamál 1932 Guðmundur Ísaksson 5853
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sagnir sem fylgja Fífuhvammi. Þorlákur alþingismaður hætti að búa í Fífuhvammi um 1904. Hann var fjö Guðmundur Ísaksson 5854
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Skólaganga Guðmundur Ísaksson 5855
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Störf Guðmundur Ísaksson 5856
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sagðar sögur Guðmundur Ísaksson 5857
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Gestrisni; ferðamenn Guðmundur Ísaksson 5858
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Kveðskapur Guðmundur Ísaksson 5859
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Húslestrar; guðrækni Guðmundur Ísaksson 5860
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Skemmtanir Guðmundur Ísaksson 5861
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Nokkrir ágætismenn: Sigurgísli Siemsen verslunarstjóri í G. Siemsen og Jón trésmiður, Sigurður o.fl. Guðmundur Ísaksson 5862
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Spurt um skemmtanir Guðmundur Ísaksson 5863
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Seltjarnarnes; jarðir umhverfis Reykjavík Guðmundur Ísaksson 5864
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Lítið var um álagabletti. Í Fífuhvammi var einn og mátti ekki slá hann. Það fylgdi ekki sögunni hvað Guðmundur Ísaksson 5865
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Draugur var í Breiðholti í Seltjarnarneshrepp og Guðni bóndi gat spáð fyrir veðri með hjálp hans. Fy Guðmundur Ísaksson 5866
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Saga af Magnúsi bónda í Digranesi. Hann var duglegur og varð fjörgamall. Hann lagðist í kör. Magnús Guðmundur Ísaksson 5867
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Lítið um drauga, en til voru myrkfælnir hundar í Fífuhvammi. Þeir gátu bara verið á ákveðnum stöðum Guðmundur Ísaksson 5868
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Nöfn á sumarbústöðum utan við Reykjavík, á Kópavogssvæðinu; sagt frá garðrækt íbúanna og fleiru Guðmundur Ísaksson 5869
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Þinghóll Guðmundur Ísaksson 5870
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Áhugi heimildarmanns á sögu Kópavogs og sagan; atriði úr nýbýlalögunum Guðmundur Ísaksson 5871

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015