Steingrímur Jónsson 19.09.1850-13.09.1882

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1871. Fékk Garpsdal 27. ágúst 1874 og Otradal 24. maí 1880 og hélt til æviloka. Prófastur í Barðastrandarsýslu 1878-1882.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 349.

Staðir

Garpsdalskirkja Prestur 27.08. 1874-1880
Otradalskirkja Prestur 24.05. 1880-1882

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.06.2015