Sæmundur Jónsson 28.02.1713-06.04.1790

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1737. Var m.a. skrifari Jóns sýslumanns Benediktssonar. Missti rétt til prestskapar um 1743 fékk uppreisn 1. apríl 1747, vígðist aðstoðarprestur sr. Jóns Guðmundssonar á Þóroddsstað og fékk það prestakall 21. september 1748 og mun hafa látið af prestskap þar 1784. Mjög fátækur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 383-84. </p>

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Aukaprestur 01.04.1747-1748
Þóroddsstaðakirkja Prestur 21.09.1748-1784

Aukaprestur , prestur og sýsluskrifari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.09.2017