Sigurður Z. Gíslason 15.07.1900-01.01.1943

Prestur. Stúdent í Reykjavík 30. júní 1923. Cand. theol 1927. Veitt Staðarhólsþing 23. nóvember 1927 og Sandar 6. júní 1929 og þjónaði þar til æviloka. Aukaþjónusta í Hrafnseyrarsókn 1941-42.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 357-58

Staðir

Staðarhólskirkja Prestur 23.11. 1927-1929
Sandakirkja Prestur 06.06. 1929-1943

Prestur og skólastjóri

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2018