Bergþór Halldórsson 15.öld-

Prestur á Tjörn í Svarfaðardal frá því fyrir1431 en næst skýtur honum upp á Nesi í Aðaldal um 1452 og var þar fram yfir 1480. Hvort hann sat á Tjörn alveg til þess tíma er hann fluttist í Nes er ókunnugt um.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 269

Staðir

Tjarnarkirkja Prestur 1431-
Neskirkja Prestur 1453 um-1480 eft

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.10.2017