Ragnheiður Jónasdóttir 29.06.1895-03.01.1984

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Æviatriði Ragnheiður Jónasdóttir 37717
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um sögur, faðir heimildarmanns var á móti huldufólkssögum Ragnheiður Jónasdóttir 37718
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Heyrði söng og orgelleik í klettum á Hvalfjarðarströnd; ljós sáust oft í kletti í Brekkuhöfða; einni Ragnheiður Jónasdóttir 37719
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Engir álagablettir, tveir álfhólar í túninu voru alltaf slegnir Ragnheiður Jónasdóttir 37720
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir siðir vegna huldufólks eða hræðsla við það Ragnheiður Jónasdóttir 37721
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir reimleikar, en til að fólk væri skyggnt; dóttir heimildarmanns var skyggn þegar hún var barn, Ragnheiður Jónasdóttir 37722
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Gamall maður á Hvalfjarðarströnd trúaður á drauga og huldufólk; svolítið talað um aðsóknir; heimilda Ragnheiður Jónasdóttir 37723
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Írafellsmóri var í Kjósinni; Skotta fylgdi fjölskyldu heimildarmanns en hún veit ekki hvers vegna Ragnheiður Jónasdóttir 37724
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Dóttir heimildarmanns sem var skyggn sem barn sá stundum líkfylgdir frá Landakoti áður en þær fóru f Ragnheiður Jónasdóttir 37725
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Spurt um kraftaskáld og galdramenn, engir slíkir á Hvalfjarðarströnd Ragnheiður Jónasdóttir 37726
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Minnst á Katanesdýrið, vatnið þornaði upp og þar var ekkert dýr; engir fjörulallar eða sæskrímsli Ragnheiður Jónasdóttir 37727
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Piltur drukknaði á Hvalfirði og kona drukknaði þar líka Ragnheiður Jónasdóttir 37728
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Leiði á Landabakka, þar er grafinn maður sem fyrirfór sér; á leiðið átti að kasta steinum annars átt Ragnheiður Jónasdóttir 37729
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Beitufjöruskip fórst í Hvalfirði, Suðurnesjamenn sóttu oft beitu í Hvalfjörð Ragnheiður Jónasdóttir 37730
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir útilegumenn eftir að heimildarmaður fór að muna eftir sér Ragnheiður Jónasdóttir 37731
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Spurt um örnefni, en heimildarmaður man engin, þó minnst á Harðarhólma; engar dysjar eða leiði fornm Ragnheiður Jónasdóttir 37732
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Faðir heimildarmanns las sögur á kvöldin, bækurnar voru sóttar á bókasafnið í Saurbæ; alltaf lesinn Ragnheiður Jónasdóttir 37733
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Þegar rafmagnið kom og síminn; fleiri tækninýjungar Ragnheiður Jónasdóttir 37734
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Kom fyrir að heyrðist af miklum afla á Skaganum, einungis stunduð hrognkelsaveiði á ströndinni Ragnheiður Jónasdóttir 37735
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Bjartey bjó á Bjarteyjarsandi, leiði hennar er austan við bæinn Ragnheiður Jónasdóttir 37736
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Hefur heyrt sögur af að menn hafi setið á krossgötum, en engin trú á því í hennar tíð Ragnheiður Jónasdóttir 37737
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Áttu að vera hrökkálar í dýjunum Ragnheiður Jónasdóttir 37738
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Öllum var vel við krumma, hann boðaði feigð ef hann sat á bæjarburst; engin trú í sambandi við ketti Ragnheiður Jónasdóttir 37739
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Sagt frá flótta Helgu konu Harðar upp Þyrilinn um Helguskarð og yfir í Lundarreykjadal; um Geirshólm Ragnheiður Jónasdóttir 37740
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Um komu hermanna í Hvalfjörð og viðhorf til þeirra Ragnheiður Jónasdóttir 37741
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hermaður í Hvalfjörð sá svip látinnar konu Ragnheiður Jónasdóttir 37742
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Á Litlasandi var blettur í túninu sem ekki mátti slá Ragnheiður Jónasdóttir 37743

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2016