Þorleifur Bjarnason 1719-08.03.1783

Prestur. Stúdent 1743 frá Skálholtsskóla. Varð djákni að Kirkjubæjarklaustri 1744. Vígðist 28. apríl 1748 aðstoðarprestur föður sína að Kálfafelli. Fékk Kálfafell árið 1749 og vígður árið áður. Varð prófastur í Skaftafellsþingi 1743. Fékk Reykholt 1754 og var þar til 1783 eða æviloka.. Líklega fæddur 1719 þar sem hann sat 35 ár í embætti og varð 64 ára gamall. Varð prófastur í Þverárþingi sunnan Hvítár 28. september 1767 og til æviloka. Vel að sér, var skemmtinn og alúðlegur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 173.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 30 og 87.

Staðir

Kálfafellskirkja Prestur 1749-1754
Reykholtskirkja-gamla Prestur 1754-1783

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.08.2014