Sigurður Sigurðsson 21.09.1883-16.07.1921

Prestur. Kennarapróf frá Flensborgarskóla 1905. Stúdent frá MR 1910. Cand. theol. frá HÍ 16. júní 1913. FRamhaldsnám í frönsku, trúarheimspeki o.fl. við Parísarháskóla 1913-14. Fékkst við kennslu og búskap til 3. október 1915 er hann var vígður aðstoðarprestur á Mýrum í Álftaveri. Fékk Ása í Skaftártungu 10. mars 1916 og þjónaði til æviloka.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 776

Staðir

Ásakirkja Aukaprestur 03.10. 1915-1916
Ásakirkja Prestur 10.03. 1916-1921

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.12.2018