Sigurður Magnússon 13.04.1909-24.11.2004

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

39 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.10.1979 SÁM 00/3959 EF Spjall um viðtalsupptökur, frásagnir af Jóhannesi Helga og Guðmundi Hagalín Sigurður Magnússon 38280
11.10.1979 SÁM 00/3959 EF Sagt frá foreldrum og forfeðrum Sigurður Magnússon 38281
11.10.1979 SÁM 00/3959 EF Uppvaxtarár á Þórarinsstöðum, mismunandi leikir eftir árstíðum, ákv. dagar sem allir skemmtu sér sam Sigurður Magnússon 38282
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sumarleikir: Búleikir með leggi, horn og skeljar (bobbar fyrir hænsn). Hrossleggir notaðir sem skaut Sigurður Magnússon 38283
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Útileikir við töðugjöldin: Hlaupa í skarðið, Skessuleikur, Hafnarleikur, Eitt spor fram fyrir ekkjum Sigurður Magnússon 38284
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Slagbolti (lýsing), Skessuleikur (lýsing): “Tína ber, tína ber, skessan er ekki heima, Saltabrauðsle Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38285
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Innileikir: Að flá kött (lýsing), þrautir Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38286
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Að kveðast á: byrjað með “Komdu nú að kveðast á ...” (tvær útgáfur af byrjunarvísunni). “Sópandi”/” Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38287
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sungið í réttunum, ættjarðarljóð o.fl. Fjárlögin. Spilað á orgel, þýski skólinn. Söngmenn á Másstö Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38288
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38290
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Farið með gamanvísur um miðnætti á dansleikjum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38291
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Eftir 1918 alltaf hátíð 1.desember og á Þorra (“ekki Þorrablót heldur miðsvetrarsamkoma”), um sumarm Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38292
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38293
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38294
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Bragi Björnsson frá Surtsstöðum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38295
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF “15 krónu ballið” eru gamanvísur eftir Jónas Guðmundsson Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38296
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38302
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Bragur um böll æskuáranna, síðasta vísan sungin Sigurður Magnússon 38303
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Farið með 15 krónu ball eftir Jónas Guðmundsson Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38304
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Ljóðagáta um símann eftir Jóhann Magnússon Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38305
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um klukkuna Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38306
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um gátur séra Sveins upp úr orðabók Árna Böðvarssonar Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38307
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta: Í gleði og sút hef ég gildi tvenn Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38308
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um landakort Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38309
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um hatt Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38310
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um gátur séra Sveins Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38311
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um svipu Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38312
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um sagnir, kvæði og ættjarðarlögin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38313
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38314
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Vetrarleikir: að kveðast á, skíðaferðir (skíðagerð lýst), skautaferðir, sleðaferðir (sleðum lýst) Sigurður Magnússon 38315
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Sögn af Ísleifi skipstjóra, einnig minnst á Sandvíkurglæsi Sigurður Magnússon 38316
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Lýsing á pantaleik Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38317
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um sögur og það sem Elínborg Lárusdóttir tók saman um Sigurð ? Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38318
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um hernámsárin, lenti á heimildarmanni að hafa samskipti við hermennina vegna enskukunnáttu han Sigurður Magnússon 38319
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Sagt frá þýskum kafbáti sem heimildarmaður sagði til um og sökkt var við Seyðisfjörð. Þakkarbréf frá Sigurður Magnússon 38320
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Meira um hernámið, varnir Breta við Seyðisfjörð og ásókn Þjóðverjanna. Um beitiskip, flugmóðurskip. Sigurður Magnússon 38321
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Um orustuskip, beitiskip, flugmóðurskip og flutningaskip. Meira um hernámið, nokkuð um amerísku herm Sigurður Magnússon 38322
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Heimildarmaður taldi sig sjá fólk að handan. Segir frá reynslu sinni af draugi á Sigríðarstöðum. Seg Sigurður Magnússon 38323
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Rætt um skrif heimildarmanns og undirbúning þjóðhátíðar Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38324

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.07.2018