Guðmundur Pálsson 1684 um-18.07.1747

Prestur. Stúdent 1705 frá Skálholtsskóla. Fékk Kolfreyjustað 19. júlí 1709 eftir föður sinn og hafði vígst aðstoðarprestur hans, líklega 23.september 1708. Hann hélt prestsstarfinu til dauðadags. Harboe segir að hann sé ólærður og sinni eingöngu fjárafla og veraldlegum hlutum. Hann var talinn auðugasti prestur landsins á sinni tíð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 175-76.

Staðir

Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 1709-1747
Kolfreyjustaðarkirkja Aukaprestur 23.09.1708-1709

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2018