Pétur Pétursson 17.04.1772-09.02.1837

Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla eldra 1789. Vígðist 11. maí 11. maí 1800 sem aðstoðarprestur í Stafholti. Var þar til 1807 en var embættislaus í eitt ár þar til hann fékk Stafholt 19. september 1808 og hélt til æviloka. Prófastur frá 1806 og var það til æviloka. Hann fékk ágætt orð, góður læknir, vel auðugur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 167.

Staðir

Stafholtskirkja Aukaprestur 11.05.1800-1807
Stafholtskirkja Prestur 19.09.1807-1837

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.09.2014