Pétur Pétursson 17.04.1772-09.02.1837
<p>Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla eldra 1789. Vígðist 11. maí 11. maí 1800 sem aðstoðarprestur í Stafholti. Var þar til 1807 en var embættislaus í eitt ár þar til hann fékk Stafholt 19. september 1808 og hélt til æviloka. Prófastur frá 1806 og var það til æviloka. Hann fékk ágætt orð, góður læknir, vel auðugur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 167. </p>
Staðir
Stafholtskirkja | Aukaprestur | 11.05.1800-1807 |
Stafholtskirkja | Prestur | 19.09.1807-1837 |

Aukaprestur , prestur og prófastur | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.09.2014