Johan Isidor Dannström (Isidor Dannström, Dannström) 15.12.1812-17.10.1897

Dannström nam við Musikkonservatorium í Stokkhólmi 1826-1829 og síðar í París. Hann starfaði við Konunglega leikhúsið í Stokkhólmi 1841-1844 og sem söngkennari til 1886. Hann rak verslun sem þjónaði tónlistinni um 30 ára skeið. Hann varð virkur meðlimur við Konunglegu tónlistarakademíuna árið 1851.

Hann samdi dúettinn Duellanterna sem er allvel þekktur fyrir bassa og tenór með píanóundirspili. Árið 1849 gaf hann út bók un söngtækni.

From a Wikipedia on Johan Isidor Danström...


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkennari, söngvari, tónskáld, verslunarmaður og útgefandi

Margrét Óðinsdóttir uppfærði 2.09.2015