Bjarni Gíslason 1557-1627

Prestur. Sagður fæddur um 1557 og dáinn um 1627. Síðasti prestur í Haffjarðarey og var þar 1540-68 og á Staðarhrauni um 1571 til 1583. Í vitnisburði hans. 9. apríl 1593, má sjá að hann hafi verið fæddur og uppalinn í Snæfellsnessýslu og átt þar heima alla tíð nema er hann var á Staðarhrauni.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 137.

Staðir

Haffjarðareyjarkirkja Prestur 1540-1568
Staðarhraunskirkja Prestur 1571-1583

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.10.2017