Svava Jónsdóttir 13.06.1915-17.09.1991

<p>Ólst upp á Hrærekslæk, N-Múl.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

100 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Karl fór yfir á Svava Jónsdóttir 15382
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Lambið beit í fingur minn Svava Jónsdóttir 15383
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Helga bretta reið á skóg Svava Jónsdóttir 15384
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Sofa dróttir dala Svava Jónsdóttir 15385
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Lærði þulurnar af Sigurði Jakobssyni í Njarðvík og Hallfríði ömmu hálfsystkina hennar; hún lærði þær Svava Jónsdóttir 15386
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Hefur gaman af öllu bundnu máli, finnst hún eigi léttara með að læra það en óbundið; hún hefur mest Svava Jónsdóttir 15387
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Faðir heimildarmanns kvað rímur, vísur og barnagælur Svava Jónsdóttir 15388
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Kveðst á við sjálfa sig: Komdu nú að kveðast á; Rafn á Hóli reið hér hjá; Nú er úti veður vott; Upp Svava Jónsdóttir 15389
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Æviatriði Svava Jónsdóttir 15390
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Karl sat við stokk sinn Svava Jónsdóttir 15391
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Karl og kerling Svava Jónsdóttir 15392
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Svava Jónsdóttir 15393
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Lærði þulurnar af föður sínum, sem var þulufróður maður Svava Jónsdóttir 15394
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Fugl einn veit ég fljúga; lærði gátuna af föður sínum og líklega er hún eftir hann Svava Jónsdóttir 15395
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Bærinn heitir; Hver er sá veggur; Hverjir eru þeir fimm; Hverjir tveir bræður Svava Jónsdóttir 15396
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Sagan af Króknefju Svava Jónsdóttir 15397
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Sagan af Króknefju; lærði söguna af föður sínum, heyrði hana fyrst 4-5 ára gömul, lét hann margsegja Svava Jónsdóttir 15398
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Tók hann upp og tók hann upp; lært af Hallfríði Björnsdóttur Svava Jónsdóttir 15399
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Fúsintesþula: Í miðjum garði axlar hann sín gullin skinn; samtal um kvæðið Svava Jónsdóttir 15400
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Heimildarmaður og systkini fóru oft með þulur hvert fyrir annað og gerðu sér leik að þeim, þau léku Svava Jónsdóttir 15401
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Táta Táta teldu dætur þínar Svava Jónsdóttir 15402
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Einn og tveir allir voru þeir Svava Jónsdóttir 15403
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla reið með garði; Grýla var að sönnu; Grýla kallar á börnin sín Svava Jónsdóttir 15404
04.12.1974 SÁM 92/2613 EF Sumar Grýluþulurnar lærði heimildarmaður af föður sínum, aðrar af gamalli konu úr Skaftafellssýslu, Svava Jónsdóttir 15405
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Það var eitt tré; þetta lærði heimildarmaður af Hallfríði Björnsdóttur Svava Jónsdóttir 15408
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Gilsbakkaþula: Kátt er á jólunum koma þau senn; lærði þuluna af móður sinni Svava Jónsdóttir 15409
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Gilsbakkaþula: Kátt er á jólunum koma þau senn Svava Jónsdóttir 15410
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Við skulum ekki hafa hátt; Kolbeinn skakki í vísunni gæti verið frændi heimildarmanns, sem bjó á Eng Svava Jónsdóttir 15411
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Selur spurði sel Svava Jónsdóttir 15412
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Selur svaf á steini Svava Jónsdóttir 15413
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Lærði þulur af vinnukonunum á Hrærekslæk; segir frá einni þeirra sem hún var ótuktarleg við Svava Jónsdóttir 15414
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Saga af manni sem Kölski brýndi hjá. Mátti maðurinn ekki brýna ljáinn eftir þetta, því þá missti han Svava Jónsdóttir 15415
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Endursegir myndasögu um svörtu kisu sem hún las í gömlu almanaki: Kisa dýfði rófu sinni ofan í rjóma Svava Jónsdóttir 15416
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Hefur bæði heyrt og lesið sögur um kölska. Henni finnst að heldur hafi verið farið illa með hann, ek Svava Jónsdóttir 15417
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Haft eftir presti á Hofteigi: Ef allir steinar yrðu að einum steini Svava Jónsdóttir 15418
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Búrkonan tekur rjómann; bæði fullorðnir og börn höfðu gaman af þessu Svava Jónsdóttir 15419
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Þegar ég sit til hægri handar Guði mínum Svava Jónsdóttir 15420
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Þula um kindur: Skessa, Brúða, Læða, Löng Svava Jónsdóttir 15421
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Sagan af Fóu feykirófu; lærði söguna sem krakki, þegar hún heyrði Eirík Stefánsson kennara segja han Svava Jónsdóttir 15422
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Sagan af Loðinbarða Strútssyni Svava Jónsdóttir 15423
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Sagan af Loðinbarða Strútssyni; lærði hana af föður sínum og hefur oft sagt hana, m.a. fullorðnum ko Svava Jónsdóttir 15424
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Ekki eru álagablettir á Hrærekslæk né í nágrenni; Gvendarbrunnar eru víða, t.d. á Litlabakka og Galt Svava Jónsdóttir 15425
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Þrír haugar eru á Fornastaðaás í landi Gunnhildargerðis, óljósar sagnir af, að þar hafi verið flogis Svava Jónsdóttir 15426
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Á milli Litlabakka og Hrærekslækjar sást oft ljós á hreyfingu, sem villti menn ekki ósjaldan. Sumir Svava Jónsdóttir 15427
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Glópur keypti á geypiverð Svava Jónsdóttir 15428
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Glatt er á Gálgaás; Kalt er á Kirkjubæ Svava Jónsdóttir 15429
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Gamall maður á Stóra-Steinsvaði setti hana undir hendi sína og sá hún þá að fellið fyrir ofan bæinn Svava Jónsdóttir 15430
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Var kaupakona nokkuð víða, aðallega í Hróarstungu Svava Jónsdóttir 15431
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Engir nykrar eru í Hróarstungu, sama er að segja um loðsilunga og öfugugga Svava Jónsdóttir 15432
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Tröllkarlinn Þórir fraus fastur er hann var við veiði á Þórisvatni, skessan fór að gá að honum en va Svava Jónsdóttir 15433
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Nykur er í Ekkjuvatni, Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari segir frá því Svava Jónsdóttir 15434
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Sagt frá drukknun þriggja manna í Hrærekslæk: Sá fyrsti hét Jónas Guðmundsson, annar var Oddur, ungl Svava Jónsdóttir 15435
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Vísa um Jón bónda á Víkingsstöðum, sem var kallaður „einmitt beint“ og Árna í Hvammi, sem var ferjum Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15436
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Vísur um séra Magnús í Vallanesi, sem þótti bæði harðdrægur og smásálarlegur í viðskiptum: Þegar dey Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15437
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Tíkar-Mangi drukknaði í Grímsá. Um leið og hann hrökk af baki á hann að hafa sagt: „Hana, þar tók dj Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15438
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15439
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Halldór og Friðfinnur Runólfsson voru saman að rífa hrís og Friðfinnur bað um vísu um sig: Grípur vi Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15440
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Svifferja var lengi á Lagarfljóti, undan Litlasteinsvaði, í henni mátti flytja átta hesta með burði; Svava Jónsdóttir 15441
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Sem krakka var heimildarmanni sagt að Grýla byggi í Dyrfjalli Svava Jónsdóttir 15442
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Magnús Helgason var sterkur maður úr Borgarfirði eystra; eitt sinn bar hann 2 mjölpoka (100 kg) á sj Svava Jónsdóttir 15443
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Dvaldist í Njarðvík í Borgarfirði eystra, hjá Bóasi Sigurðssyni og Önnu föðursystur sinni, þegar hún Svava Jónsdóttir 15444
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Álfkona er í hól á Hvoli á Borgarfirði eystra; Guðfinna Þórðardóttir, sem þar bjó, sagði heimildarma Svava Jónsdóttir 15445
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Jólasveinar einn og átta. Á eftir venjulegu gerðinni er önnur sem byrjar Jólasveinar tólf og tíu Svava Jónsdóttir 15446
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Talin upp nöfn 13 jólasveina; saga af jólasveini sem hafði haft það gott hjá hreppstjóranum í fyrra; Svava Jónsdóttir 15447
05.12.1974 SÁM 92/2617 EF Maður á ferð yfir Holtavörðuheiði mætti öðrum manni, heilsaði og tók ofan, en hinn ansaði ekki; sá f Svava Jónsdóttir 15449
05.12.1974 SÁM 92/2617 EF Kona sem nennti ekki að vinna; til hennar komu þrjár konur: fyrsta tægði, önnur spann, þriðja óf; lo Svava Jónsdóttir 15450
05.12.1974 SÁM 92/2617 EF Draumur manns fyrir kvonföngum hans, hann var tvígiftur: Fyrst var hann með svartan hatt sem þrengdi Svava Jónsdóttir 15451
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Sagan af Hyrnihrauki Svava Jónsdóttir 15486
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Draugurinn Sandvíkurglæsir gekk með glæsibringu og harðan hatt; tók ofan bæði haus og hatt; hann mun Svava Jónsdóttir 15487
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Svava Jónsdóttir 15488
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Eyjaselsmóri, Staffells-Manga, Þorgeirsboli og Bjarna-Dísa; mest kvað að Móra, hann kom upp úr meðal Svava Jónsdóttir 15489
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Ráðunautur kom á bæ þar sem bjuggu þrír bræður og spurði um húsbóndann, hann fékk þau svör að hver u Svava Jónsdóttir 15490
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Sá Þorgeirsbola er hún var í Njarðvík, hún var að hýsa kýr og sá stórt naut koma inn um fjósdyrnar; Svava Jónsdóttir 15491
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um huldufólkstrú; heimildarmaður sér huldufólk undir hendi á vinnumanni Svava Jónsdóttir 15848
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Sá Eyjaselsmóra; Eyjaselsmóri var staðarfylgja á Geirastöðum; Móra kennt um mannsbana Svava Jónsdóttir 15849
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Hrærekslæk og banaslys tengd honum Svava Jónsdóttir 15850
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Lagarfljótsorminn: stúlka tók lyngorm og lét hann í öskju, hann varð svo stór og ljótur að hún va Svava Jónsdóttir 15851
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Þorgeirsboli Svava Jónsdóttir 15852
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Staffells-Manga (draumur), fylgja Svava Jónsdóttir 15853
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Spurt um Björn skafinn, hefur heyrt hann nefndan en kann ekkert um hann Svava Jónsdóttir 15854
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Nadda, talinn óvættur í Njarðvíkurskriðum, en var sennilega útilegumaður Svava Jónsdóttir 15855
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Stór maður liggur fyrir dyrum í Njarðvíkum, unglingar sáu hann og urðu að ganga undir hnésbæturnar á Svava Jónsdóttir 15856
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Spurt um ýmislegt m.a. fjörulalla og illhveli, fátt um svör Svava Jónsdóttir 15857
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Vísur um prestskosningar í Tungunni, um Snorra í Dagverðargerði og Eirík í Bót: Hefði hann Snorri á Svava Jónsdóttir 15858
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Sagan af Hyrnihrauk = Sagan af Gullintanna; eins og Elínbjörg Arnbjörnsdóttir, móðir Bóasar í Njarðv Svava Jónsdóttir 15859
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Lús og mús bjuggu í einni holu; lýsing á leiknum Hvar býr Nípa?; Sagan af Fóu feykirófu Svava Jónsdóttir 15891
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Sagan af Fóu og Fóu feykirófu Svava Jónsdóttir 15893
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skrýtla, veðurlýsing Svava Jónsdóttir 15894
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skoðanir heimildarmanns á ævintýrum; innskot um sögur hennar sjálfrar Svava Jónsdóttir 15895
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skrýtlur frá Páli Sófaníassyni Svava Jónsdóttir 15896
10.08.1976 SÁM 92/2665 EF Soðbrauð, hvernig það var búið til Svava Jónsdóttir 15897
10.08.1976 SÁM 92/2665 EF Gamansamar sögur um Sigurjón Ólafsson vinnumann Svava Jónsdóttir 15898
15.08.1976 SÁM 92/2673 EF Grýla kemur ólm og ær; Grýla reið með garði; Grýla kallar á börnin sín; Grýla var að sönnu; Kom ég ú Svava Jónsdóttir 15927
15.08.1976 SÁM 92/2673 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Svava Jónsdóttir 15928
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Spurt um útilegumenn, nykra og ókindur, vill ekkert segja um það Svava Jónsdóttir 15929
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Álög á Þórisvatni í Tungu, tröll veldur Svava Jónsdóttir 15930
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um sagnaskemmtun og heimildir fyrir sögum, taldar upp sögur Svava Jónsdóttir 15931
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Sagan af Loka Svava Jónsdóttir 15932
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um ævintýri og draugasögur, skoðanir heimildarmanns á þeim Svava Jónsdóttir 15933
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um Vilhjálm gáttaþef og vísur þar að lútandi: Fúlir standa Fjallamenn; Vilhjálmur oss vinarkveðjur; Svava Jónsdóttir 15934

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.02.2021