Jón Björnsson -16.06.1767

Prestur fæddur um 1718. Stúdent 1740 frá Hólaskóla. Starfaði fimm ár með sýslumanninum á Þingeyrum og missti þar rétt til prestskapar vegna barneignarbrots. Fekk uppreisn 1744 og fékk aðstoðarprestsstarf á Melstað 1745, fékk amtmannsveitingu fyrir Þingeyrum 1747 og fór þegar þangað en var' að hverfa þaðan snarlega því áskilið var í uppreisnarbréfinu að hann yrði ekki prestur á þeim stað þar sem briotið hefði verið framið. Varð þá aftur aðstoðarprestur á Melstað og fékk Auðkúlu 1752 og hélt til æviloka en aðstoðarprestsstarfinu í eitt og hálft ár. Var talinn merkismaður, vel metinn og bæuhöldur góður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 75-76.

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 1745-1747
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1747-1748
Melstaðarkirkja Aukaprestur 1748-1749/50
Auðkúlukirkja Prestur 1752-1767

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.06.2016