Einar Þorleifsson 03.11.1754-22.03.1834

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1778 með lofsamlegum vitnisburði. Vígðist aðstoðarprestur að Kálfatjörn 4. ágúst 1782 og var þar til 1785. Þjónaði Lundi milli presta veturinn 1790-1, fékk svo Holtaþing 12. mars 1791, lét af prestskap 1824 vegna blindu og hafði þá haldið aðstoðarpresta um nokkurt skeið. Hann var klerkur góður, vel gefinn en jafnan heilsuveill, búmaður góður en þótti sérlyndur og dramblátur.</p>

Staðir

Kálfatjarnarkirkja Aukaprestur 04.08.1782-1786
Lundarkirkja Prestur 1790-1791
Marteinstungukirkja Prestur 12.03.1791-1824

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2014