Jón Jónsson 02.12.1746-27.07.1806

Stúdent frá Skálholtsskóla 1768. Vígðist aðstoðarprestur að Reynivöllum 24. maí 1772. Fékk Hvalsnes 1774 og fékk Landsþing 24. desember 1785 og lét svo af prestskap 1794. Hann þótti undarlegur í skapi og vanstilltur, heimilislífið mjög bágborið, enda drykkfelldur og kærður af 18 sóknarbændum sínum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 187.

Staðir

Reynivallakirkja Aukaprestur 24.05.1772-1774
Hvalsneskirkja Prestur 1774-1785
Fellsmúlakirkja Prestur 1785-1794

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015