Helgi Guðmundsson 14.04.1904-02.02.1981

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Björn Þórðarson í Hömrum var ríkur bóndi og vel gefinn. Hann var mikill framsóknarmaður. Benedikt Si Helgi Guðmundsson 2009
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Björn Þórðarson og Jón bróðir hans í Holtaseli deila. Jón stamaði dálítið. Einhvern tímann eru þeir Helgi Guðmundsson 2010
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Álfheiður nokkur var í Einholti á Mýrum og þetta var á árunum þegar kommúnisminn var að ryðja sér ti Helgi Guðmundsson 2011
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Um séra Pétur á Kálfafellsstað og sjóslys. Þegar hann fluttist í sveitina kom með honum ráðsmaður, S Helgi Guðmundsson 2012
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Séra Eiríkur Helgason í Bjarnarnesi byggði upp húsin þar. Sveitarmenn voru aðallega við að byggingun Helgi Guðmundsson 2013
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Um sagnaskemmtun móður heimildarmanns og þær sögur sem hún kunni, t.d. Drekinn á Djúpastraumi, Þjófa Helgi Guðmundsson 2014
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Til eru staðir sem ekki mátti slá því þá átti að koma vont veður og feykja heyinu. Fjósamýri var sle Helgi Guðmundsson 2015
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir um Björn Guðjónsson vinnumann í Bjarnarnesi og síðar á Hoffelli. Helgi Guðmundsson 2016
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Um Björn Guðjónsson og bandaríska hermenn Helgi Guðmundsson 2017
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Björn Guðjónsson og sænskir mælingamenn Helgi Guðmundsson 2018
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Björn Guðjónsson fékk vinnu við skógrækt á Hallormsstað Helgi Guðmundsson 2019
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Heimildir að sögunum sem heimildarmaður hefur sagt á band. Helgi Guðmundsson 2020
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Æviatriði Helgi Guðmundsson 2021
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Kvöldvökur; sagnaskemmtun; kveðist á; rímnalestur; sagnalestur Helgi Guðmundsson 2022
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var á Hoffelli við jökulmælingar, en á þeim tíma sá heimildarmaðu Helgi Guðmundsson 2023
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Gamansaga um bændaför Norðlendinga að Hoffellsjökli. Í bakaleiðinni komu þeir að Hoffelli og var mik Helgi Guðmundsson 2024
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Sagt er að þar sem flugvöllur Hornfirðinga er núna hafi prestur drukknað í forvaðanum með átján stef Helgi Guðmundsson 2025
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Teitur bóndi bjó í Bjarnanesi um þetta leyti og átti biskup eitthvað sökótt við hann. Teitur var því Helgi Guðmundsson 2026
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Þjófasker er í Austurfljótunum og sagt er að þar hafi haldist við þjófar. Eitt sinn snemma að vetri Helgi Guðmundsson 2027
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Vísa eftir Halldór beyki: Hver sem lítur Hornafjörðinn Helgi Guðmundsson 2028
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Ort á Ingólfshöfða: Allt má sjá í einum svip. Sagt vera eftir Sigríði systur séra Gísla í Sandfelli, Helgi Guðmundsson 2029
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Heimildir að sögninni um Þjófasker. Helgi Guðmundsson 2030
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Ketillaugarfjall dregur nafn sitt af Ketillaugu. Hún fór sína síðustu ferð með fullan ketil af gulli Helgi Guðmundsson 2031
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Vafurlogi í Skeggey á Þinganesi. Menn sáu vafurloga. Ábúendur tóku sig til og fóru að grafa í dysina Helgi Guðmundsson 2032

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015