Ólafía Jónsdóttir 19.07.1882-15.07.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

96 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Ýmsar getgátur voru um hvort Byrgisdraugurinn hefði raunverulega ráðist á bræðurna. Vildu sumir mei Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7636
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Segir frá ætt sinni og sjálfri sér Ólafía Jónsdóttir 7638
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Draugur var sendur bræðrunum í Haukadal af Strandamönnum, hann hét Hali. Ólafía Jónsdóttir 7639
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Um ævi heimildarmanns Ólafía Jónsdóttir 7640
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Kálfshvarf í Svalvogum. Um aldamótin bjuggu hjón í Svalvogum, Kristján og Guðrún. Heimildarmaður lýs Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7642
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali eða Haukadalsdraugurinn var sendur Haukadalsbræðrum af Strandamönnum. Mennirnir vildu fá bræður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7643
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Reimleikar urðu í fjósi í Miðbæ, en það var byggt upp úr kofanum þar sem fyrst varð vart við Hala. Þ Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7644
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Samtal um drauga og draugatrú. Heimildarmaður hélt sjálf að hún sæi draug þar sem frakki og hattur h Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7646
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Saga um dularfullan söng og orgelleik. Eitt sinn fór heimildarmaður til berja ásamt fleirum. Þar var Ólafía Jónsdóttir 7647
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hrafn flýgur austan, farið með þuluna og síðan samtal um hana Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7648
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Framhald samtals um þulu og síðan fleiri þulur, að lokum fara báðar með brot úr þulunni Sat ég undir Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7651
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7653
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Sögn um Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Svalvogum. Hún var fædd árið 1840. Í brekku hjá bænum var talið Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7654
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Minnst á margt fólk sem kunni margar sögur Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7655
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Hvar á ég að sofa segir bóndi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7656
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal um Maður kemur ríðandi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7657
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Maður kemur ríðandi Ólafía Jónsdóttir 7658
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Húrra fyrir höfninni Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7659
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal; Dálaglega dillar hún okkur Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7660
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7661
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Kyssa ekki mey ég má Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7662
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Gott er svöngum að gista Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7663
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Þvílíkir heita hundar Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7664
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Þér ég aldrei aldrei gleymi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7665
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; Fjarri minna feðra byggðum Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7666
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Andar blær af austurhafi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7667
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Fjarri minna feðra byggðum Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7668
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Dísa litla, Dísa mín Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7669
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal um kvæði Matthíasar sem móðir Sigríðar átti uppskrifuð og fleiri Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7670
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7671
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Frásögn af gamalli konu og Valtýskunni. Hún fór oft í orlofsferðir og gisti oft á bæjum. Henni þótti Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7672
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Hermann og vísa um hann: Ýmsum beitir orðakraft Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7673
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; gamansaga. Guðbrandur var eitt sinn að koma að versla og vantaði snæri til að setja innan í Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7674
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Eyjólfur Bjarnason skipstjóri telst eiga: „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Eyjólfur var veikur og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7675
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Eyjólfur Bjarnason skipstjóri telst eiga: „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Eyjólfur var hákarlas Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7676
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Um orðtakið „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Menn voru að tala við gamlan mann og segja honum það Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7677
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Þegar kóngurinn kom orti Matthías: Stíg heilum fæti á helgan völl, og Sighvatur sneri út úr: Stíg hö Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7678
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Úúrsnúningur á kvæði eftir Hannes Hafstein sem Sighvatur gerði: Sé ég í anda hóp af hringasólum Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7679
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Bragur um Gram kaupmann og tildrög hans: Þarna stendur hann gamli Gram Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7680
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og konu hans. Hann þótti góður við að hjálpa fólki við lækningar. Eitt sinn í þurrk Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7681
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og vísa. Sighvatur og Guðrún skiptust oft á vísum. Eitt sinn var hann búinn að vera Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7682
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Guðrún var hagmælt kona við Ísafjarðardjúp. Hún skrifaðist á við aðra konu og sendi henni Tíu fiskak Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7683
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Fanggæsla. Heimildarmaður veltir fyrir sér hvort að orðið fanggæsla sé gamalt orð. Sumar höfðu kanns Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7684
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu stúf og fengu þann fisk sem veiddist á hann. Stúfur var hálf lóð með 50 önglum og þær fen Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7685
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Síld í Dýrafirði. Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7686
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu lóðarstúf, sú venja tíðkaðist eftir aldamót á ákveðnu svæði á Vestfjörðum. Venjulega beit Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7687
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7688
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hrossakjöt var fordæmt. Eitt sinn var drepin hryssa og var gert úr henni ágætis buff og það gefið mö Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7689
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Böðvar frá Hvammi í Dýrafirði þoldi ekki hrossakjöt. Einu sinni var hrossi slátrað á Þingeyri og Vig Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7690
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Endurminningar frá Þingeyri; Maðurinn með manndóm sinn Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7691
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Illum beitir orðakraft; fleira um Búa Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7692
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Ameríkufarar; viðhorf til Ameríku. Búi og Bjarney áttu dóttur sem að hét Ólafía og þau fóru öll til Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7693
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Danahatur. Gamalt viðhorf til dana sem að situr í fólki. Heimildarmenn lærðu dönsku og gáfu út tímar Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7694
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Um fólk; Vera góðum þá með þjóðum; Lífið gegnum ljúft í sprett Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7695
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Þegar loksins leggst ég nár Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7696
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Komdu nú og kysstu mig Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7697
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Sigurður Greipsson og kona hans. Hann réri á skaga og var að leita sér kvonfangs en fékk neitun. Þá Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7698
12.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Sigurð Greipsson. Hann var sérkennilegur drengur. Hann talaði um hina rósfingruðu morgungyðju og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7699
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sagt frá Sigríði Gísladóttur ljósmóður og frænku heimildarmanns. Hún var ekki lærð. Samt lánaðist he Ólafía Jónsdóttir 9095
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Huldutrú tengd ljósmæðrum. Því var trúað að ljósmæður hefðu fengið heppni sína frá huldufólki. Ólafía Jónsdóttir 9096
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Álfa- og huldufólkstrú var nokkur hjá eldra fólki en það hefur verið að fjara út. Ólafía Jónsdóttir 9097
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sögur af yfirnáttúrlegum hlutum. Faðir og föðursystir heimildarmanns voru skyggn. Hún sá fólk á ferð Ólafía Jónsdóttir 9098
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Föðursystir heimildarmanns sá fólk dansa niðri við sjó og heyrði í því. Eitt sinn var hún á ferð ása Ólafía Jónsdóttir 9099
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Föðursystir heimildarmanns sá fylgjur. Hún sá ljós á undan fólki. Hún trúði því að hægt væri að vera Ólafía Jónsdóttir 9100
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Talað um söguna af Gunnhildi og vísað í hana skrifaða. Hún gerði smá glettur. Ólafía Jónsdóttir 9101
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Skrímsli í sjó, fjörum og vötnum. Heimildarmaður heyrði talað um fjörulalla en þekkti engan sem hafð Ólafía Jónsdóttir 9102
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Minkar. Minkurinn var ljótur vágestur. Töluvert mikið til af mink. Ólafía Jónsdóttir 9103
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sagðar sögur og fleira Ólafía Jónsdóttir 9104
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Húslestrar lesnir, sungnir passíusálmar, nýju lögin Ólafía Jónsdóttir 9105
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Spjall um þjóðsögur og ýmsar bækur Ólafía Jónsdóttir 9106
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sat ég undir fiskahlaða Ólafía Jónsdóttir 9107
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Kemur hermann ríðandi Ólafía Jónsdóttir 9108
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Það kemur einn hermann ríðandi Ólafía Jónsdóttir 9109
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Kveðskapur fyrir vestan Ólafía Jónsdóttir 9110
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sagðar sögur af bókum Ólafía Jónsdóttir 9111
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Barnaleikir; ungmennafélag Ólafía Jónsdóttir 9112
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Um leiki; Fram fram fylking Ólafía Jónsdóttir 9113
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Talið úr með þulum Ólafía Jónsdóttir 9114
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Um leiki Ólafía Jónsdóttir 9115
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Lestur og reikningur Ólafía Jónsdóttir 9116
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Trú á drauma var nokkur. Föður heimildarkonunnar dreymdi oft á vetrum að hann væri út á sjó og þar á Ólafía Jónsdóttir 9117
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Skólaganga og upplýsingar um heimildarmann Ólafía Jónsdóttir 9118
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Kemur hermann ríðandi Ólafía Jónsdóttir 9119
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Um þuluna Hrafn flýgur austan og mann sem dóttir heimildarmanns nefndi í þulunni þegar hún fór með h Ólafía Jónsdóttir 9120
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Börn voru látin endursegja það sem þau hlustuðu á, t.d. guðspjallið Ólafía Jónsdóttir 9483
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Húslestrarbækur og húslestrar Ólafía Jónsdóttir 9484
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Passíusálmar og -lög, nýju lögin; síðasta versið var þrítekið; eitt lag var úr Grallaranum Ólafía Jónsdóttir 9485
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Fólk þóttist sjá skepnu á stærð við kind í fjörunni á leið út í Keldudal. Heimildarmaður telur líkle Ólafía Jónsdóttir 9486
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Fólgið fé var í jörðu í Hólahrygg við Hóla í Dýrafirði. Þegar grafið var þarna í sýndust þeim sem vo Ólafía Jónsdóttir 9487
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Trúað var á huldufólk. Kona í Arnarfirði var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hún var með blóðblett á Ólafía Jónsdóttir 9488
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Skyggnir menn og konur voru nokkrir. Föðursystir heimildarmanns var skyggn en það fór af henni með a Ólafía Jónsdóttir 9489
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Samtal Ólafía Jónsdóttir 9490
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Frænka heimildarmanns var skyggn en var ekkert að fara hátt með það. Ólafía Jónsdóttir 9491
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Samtal um álfa. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af sögum um huldufólk. Eitt sinn hvarf stúlka. Ólafía Jónsdóttir 9492
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Faðir heimildarmanns og systkini hans tvö sáu álfa og fleira. Ólafía Jónsdóttir 9493

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.03.2017