Torfi Halldórsson 13.03.1670-1747

Prestur. Vígðist 1699 að Reynivöllum og hélt til æviloka. Varð prófastur í Kjalarnesþingi frá 1708-1738. Harboe gaf honum ekki góðan vitnisburð um háttsemi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 25.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur 11.04.1699-1747

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2014