Halldór Þórðarson (Halldór Þórður Þórðarson) 19.09.1920-04.06.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Kexa-Sigga, klettur í Kaldalóni sem á að vera unnusta Ólafs Hávarðarsonar Halldór Þórðarson 24448
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Borgarey gefin undir Vatnsfjörð Halldór Þórðarson 24449
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Grettisvarða er til nálægt Vatnsfjarðarseli Halldór Þórðarson 24450
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Búskapur í Borgarey Halldór Þórðarson 24451
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Smjörvalsafinn var alltaf brenndur og sagt: Forðaðu mér frá fjárskaða, ég forða þér frá hundskjafti Halldór Þórðarson 24452
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Sögn um Flosa, Hokinn og Stíganda Halldór Þórðarson 24453
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Sögn um Tólfkarlabana rétt hjá Melgraseyri Halldór Þórðarson 24454

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.08.2015