Matthildur Halldórsdóttir 23.02.1886-11.02.1974

„Hún var landskunn af hjáverkaiðju sinni við að sjóða fagra liti úr gróðri föðurlandsins og lita með þeim ullarband. Hún samdi ... kennslubók í litunarlist“ segir í Árbók Þingeyinga. Bókin heitir „Um jurtalitun“.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.05.1971 SÁM 91/2389 EF Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir 13597
10.05.1971 SÁM 91/2390 EF Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir 13598
03.07.1969 SÁM 85/134 EF Saga af hjónum: konan er fögur og þegar bóndi fer að heiman, leita margir eftir ástum hennar; hún st Matthildur Halldórsdóttir 19626
03.07.1969 SÁM 85/135 EF Loðinbarða saga: karlinn er að vísu ekki nefndur neinu nafni, hann býr í Melhúsum Matthildur Halldórsdóttir 19627
03.07.1969 SÁM 85/135 EF Spurt um sögur og um Guðríði Jónsdóttur, sögukonu þá er heimildarmaður lærði sögurnar af Matthildur Halldórsdóttir 19628
03.07.1969 SÁM 85/135 EF Sagan af hattinum Dembi Matthildur Halldórsdóttir 19629
03.07.1969 SÁM 85/135 EF Spurt um Guðríði Jónsdóttur Matthildur Halldórsdóttir 19630
03.07.1969 SÁM 85/135 EF Annað niðurlag en áður að sögunni af hattinum Dembi og síðan samtal um söguna Matthildur Halldórsdóttir og Guðný Benediktsdóttir 19631
03.07.1969 SÁM 85/136 EF Sagan af myglaða stráknum Matthildur Halldórsdóttir 19632
03.07.1969 SÁM 85/136 EF Um Guðríði og um ætt og uppruna heimildarmanns Matthildur Halldórsdóttir 19633
03.07.1969 SÁM 85/136 EF Sagan af Ásu, Signýju og Helgu, þegar þær fóru að sækja eldinn Matthildur Halldórsdóttir 19635
03.07.1969 SÁM 85/136 EF Um Guðríði Jónsdóttur; minnst á söguna af Kisu kóngsdóttur Matthildur Halldórsdóttir 19636

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.03.2017