Árni Björnsson (Árni Hlíðdal Björnsson) 16.01.1932-

<p><strong>Námsferill:</strong> Stúdentsprófi frá MR 1953. Cand. mag. í íslenskum fræðum, kjörsvið íslensk menningarsaga, frá Háskóla Íslands í janúar 1961. Dr. phil. í menningarsögu frá Háskóla Íslands 1995.</p> <p><strong>Starfsferill:</strong> Lektor í íslensku við háskólann í Greifswald 1961-1962 og við Freie Universität í Vestur-Berlín 1963-1965. Önnungur við Handritastofnun Íslands 1965 til 1968. Kennari við Menntaskólann í Reykjavík frá 1965-1969. Stundakennari við Háskóla Íslands öðru hverju frá 1972. Forstöðumaður Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands 1969-2002. Útgáfustjóri Þjóðminjasafns Íslands frá 1996.</p> <p><strong>Helstu ritverk:</strong></p> <ul> <li><a href="http://www.bouvier-verlag.de/index.php?buch_id=403">Island und der Ring des Nibelungen</a> (Wagner og Völsungar á þýsku, 2003)</li> <li><a href="http://www.le.ac.uk/ee/viking/arniwagner.htm">Wagner and the Volsungs</a> (Wagner og Völsungar á ensku, 2003)</li> <li><a href="http://bokatidindi.oddi.is/listi/bokavefur/bokatidindi_listi.php?b_id=2735&amp;argangur=2000">Wagner og Völsungar</a> (2000)</li> <li>Merkisdagar á mannsævinni (1996)</li> <li>Merkisdagar á mannsævinni (1996)</li> <li>High days and holydays (Saga daganna á ensku, 1995)</li> <li>Saga daganna (1993)</li> <li>Íslenskt vættatal (1990)</li> <li>Hræranlegar hátíðir (1987)</li> <li>Þorrablót á Íslandi (1986, kilja 2008)</li> <li>Gamlar þjóðlífsmyndir (ásamt Halldóri J. Jónssyni, 1984)</li> <li>Í jólaskapi (myndskreytt af Hring Jóhannessyni, 1983)</li> <li>Icelandic feasts and holydays (1980) - Jól á íslandi á ensku</li> <li>Jól á íslandi (1963)</li> </ul> <p align="right">Byggt á vef Forlagsins <forlagid.is> 20. janúar 2014.</forlagid.is></p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

76 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Situr hún og rær hún Árni Björnsson 6392
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Góa kemur með gæðin sín Árni Björnsson 6401
1963 SÁM 92/3144 EF Situr hún og rær hún Árni Björnsson 28173
1963 SÁM 92/3144 EF Samtal um Margréti, ömmu heimildarmanns Árni Björnsson 28174
1963 SÁM 92/3144 EF Vertu góður við mig, Björn Árni Björnsson 28175
1963 SÁM 92/3144 EF Vel stígur barnið við bríkina núna Árni Björnsson 28176
1963 SÁM 92/3144 EF Lýsing á því þegar börn voru látin stíga Árni Björnsson 28177
1963 SÁM 92/3144 EF Stígur hún við stokkinn; samtal Árni Björnsson 28178
1963 SÁM 92/3144 EF Ambara vambara þeysingssprettir, lýsing á hvernig þetta var notað við úrtalningu Árni Björnsson 28179
1963 SÁM 92/3144 EF Ugla sat á kvisti; Ella mella kúadella; Gekk ég upp á eina brú; Ég á sokk sem gat er á; Ambara vamba Árni Björnsson 28180
1963 SÁM 92/3144 EF Ró ró og ramba; heimildir Árni Björnsson 28181
1963 SÁM 92/3144 EF Við skulum róa á selabát Árni Björnsson 28182
1963 SÁM 92/3144 EF Kvöld- og morgunvers: frásögn og nefnd vers sem farið var með Árni Björnsson 28183
1963 SÁM 92/3144 EF Minningabók heimildarmanns úr æsku Árni Björnsson 28184
1963 SÁM 92/3144 EF Húsaklettur og Bjallinn á Þorbergsstöðum og varúðir við klettana Árni Björnsson 28185
1963 SÁM 92/3144 EF Sögn um Húsaklett og Bjallann á Þorbergsstöðum Árni Björnsson 28186
1963 SÁM 92/3144 EF Minnst á Helguhól og fleiri örnefni Árni Björnsson 28187
1963 SÁM 92/3144 EF Miðhamrar voru magnaðastir Árni Björnsson 28188
1963 SÁM 92/3144 EF Sólheimamóri í fjárhúsum Árni Björnsson 28189
1963 SÁM 92/3144 EF Spjallað um Haukadalsvatn, minnst á sögu af sækúm sem komu úr vatninu og er prentuð í þjóðsagnasafni Árni Björnsson 28190
1963 SÁM 92/3144 EF Útilegumannaleikur Árni Björnsson 28191
1963 SÁM 92/3144 EF Fallin spýtan Árni Björnsson 28192
1963 SÁM 92/3144 EF Stórfiskaleikur Árni Björnsson 28193
1963 SÁM 92/3144 EF Skollaleikur; Skolli Skolli Árni Björnsson 28194
1963 SÁM 92/3145 EF Spurt um leiki; Fram fram fylking Árni Björnsson 28195
1963 SÁM 92/3145 EF Togast á Árni Björnsson 28196
1963 SÁM 92/3145 EF Vanda banda Árni Björnsson 28197
1963 SÁM 92/3145 EF Kemur maður gangandi Árni Björnsson 28198
1963 SÁM 92/3145 EF Sleifarleikur Árni Björnsson 28199
1963 SÁM 92/3145 EF Vefjaraleikur: Svo vefum við mjúka Árni Björnsson 28200
1963 SÁM 92/3145 EF Heill og sæll nú hersir minn, dans og leikur Árni Björnsson 28201
1963 SÁM 92/3145 EF Lonníettur ég lét á nefið Árni Björnsson 28202
1963 SÁM 92/3145 EF Spurt um vefjaraleik Árni Björnsson 28203
1963 SÁM 92/3145 EF Útreiðar og söngur Árni Björnsson 28204
1963 SÁM 92/3145 EF Hvað sungu karlarnir í réttunum? Það er hart að heita svín Árni Björnsson 28205
1963 SÁM 92/3145 EF Glaður jafnan er ég á Árni Björnsson 28206
1963 SÁM 92/3145 EF Kaffi þigg ég konum hjá; rætt um kvæðamenn og fleira sem sungið var og kveðið Árni Björnsson 28207
1963 SÁM 92/3145 EF Laxdælingar lifa flott Árni Björnsson 28208
1963 SÁM 92/3145 EF Súptu á aftur Siggi minn Árni Björnsson 28209
1963 SÁM 92/3145 EF Sungnir sálmar. Jón bassi; reynt að syngja í röddum Árni Björnsson 28210
1963 SÁM 92/3145 EF Vatnsrétt og fleiri réttir; sálmar og ættjarðarlög Árni Björnsson 28211
1963 SÁM 92/3145 EF Heyrði aldrei Gilsbakkaþulu í uppvextinum. Rætt um Grýlukvæði og þulur. Árni Björnsson 28212
1963 SÁM 92/3145 EF Spurt um ýmisleg kvæði sem heimildarmaður lærði ekki. Minnst á Séra Magnús settist upp á Skjóna Árni Björnsson 28213
1963 SÁM 92/3145 EF Jón í Köldukinn söng upp úr svefni. Spurt um fleiri kvæði Árni Björnsson 28214
1963 SÁM 92/3145 EF Hann Frímann fór á engi; Ég úti gekk um aftan Árni Björnsson 28215
1963 SÁM 92/3145 EF Þegar kúm var haldið Árni Björnsson 28216
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Karl og kerling Árni Björnsson 28221
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Karl og kerling í koti sínu Árni Björnsson 28222
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Útúrsnúningur úr Bí bí og blaka Árni Björnsson 28225
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Óli fór í bæinn Árni Björnsson 28233
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Køber du så ringen, sama lag og við Kanntu brauð að baka Árni Björnsson 28252
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Jón og Helga eru hjón; samtal um þessa formúlu, sem er sungin, og tilbrigði við hana Árni Björnsson 28259
1967 SÁM 92/3273 EF Situr hún og rær hún; Við skulum róa á selabát; Ró ró og ramba; Hún rær og hún slær; Bráðum kemur pa Árni Björnsson 30024
1967 SÁM 92/3273 EF Svona ríður herramaður; lýsing á leik Árni Björnsson 30025
1967 SÁM 92/3273 EF Vel stígur barnið; lýsing; Stígur hún við stokkinn Árni Björnsson 30026
1967 SÁM 92/3273 EF Illa liggur á henni Árni Björnsson 30027
1967 SÁM 92/3273 EF Situr hún og rær hún; Við skulum róa á selabát Árni Björnsson 30028
1967 SÁM 92/3273 EF Ró ró og ramba; Hún rær og hún slær Árni Björnsson 30029
1967 SÁM 92/3273 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Árni Björnsson 30030
1967 SÁM 92/3273 EF Tígulsteininn út í fo; Úllen dúllen doff; Ella mella kúadella; Gekk ég upp á eina brú; Ugla sat á kv Árni Björnsson 30031
1967 SÁM 92/3273 EF Karlinn og kerlingin áttu sér einn kálf, sungið Árni Björnsson 30032
1967 SÁM 92/3273 EF Karlinn og kerlingin áttu sér eina kú Árni Björnsson 30033
1967 SÁM 92/3273 EF Einu sinni voru kóngur og drottning Árni Björnsson 30034
1967 SÁM 92/3273 EF Á ég að segja þér sögu af kerlingunni rögu Árni Björnsson 30035
1967 SÁM 92/3273 EF Kaffi þigg ég konum hjá; Glaður jafnan er ég á; Það er hart að heita svín Árni Björnsson 30036
1967 SÁM 92/3274 EF Súptu á aftur Siggi minn; Sértu um bolinn sívalur; Kaffi þigg ég konum hjá. Tvisvar, samtal á milli Árni Björnsson 30037
1967 SÁM 92/3274 EF Bokki sat í brunni Árni Björnsson 30038
1967 SÁM 92/3274 EF Bí bí og blaka, Brandur skeit á klaka Árni Björnsson 30039
1967 SÁM 92/3274 EF Tvær gerðir af Gunna tunna grautarvömb Árni Björnsson 30040
1967 SÁM 92/3274 EF Hvað eigum við að gera? Árni Björnsson 30041
1967 SÁM 92/3274 EF Svæfillinn minn og sængin mín; Vertu yfir og allt um kring; Vertu guð faðir; Hveitikorn þekktu þitt Árni Björnsson 30042
1967 SÁM 92/3274 EF Nú er ég klæddur og kominn á ról; samtal Árni Björnsson 30043
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Árna Björnsson þjóðháttafræðing sem flytur erindi. Helgi Ólafsson og Árni Björnsson 42039
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram með erindi sitt. Árni Björnsson 42040
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur syngur gamanmál við undirleik Guðjóns Pálss Árni Björnsson og Guðjón Pálsson 42041
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram að syngja gamanmál við undirleik Guðjóns Pálssona Helgi Ólafsson , Árni Björnsson og Guðjón Pálsson 42042

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.02.2021