Guðbrandur Björnsson 15.07.1884-30.04.1970

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1904. Cand phil. frá Hafnarháskóla 1905 lauk og hebresku og guðfræði 1904-06. Cand. theol. frá Prestaskólanum 1908. Veitt Viðvíkurprestakall 20. nóvember 1908 og Fell í Sléttuhlíð 30. maí 1934. Prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi frá 1934. Sat á Hofsósi. Fékk lausn frá embætti 1951.

Heimild:Guðfræðingatal 1847-1976, bls. 124-25.

Staðir

Viðvíkurkirkja Prestur 20.11. 1908-1934
Fellskirkja Prestur 30.05.1934-1951

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2018