Sigurður Grétar Sigurðsson 26.10.1970-

<p>Prestur. Stúdent frá Ví 1991. Cand. theol. frá HÍ 25. október 1997. Stundaði ýmis störf eftir og með námi. s.s kennslu og kirkjulega þjónustu. Settur sóknarprestur í Breiðabólsstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi frá 11. október 1998 og var vígður 27. september sama ár. Settur til að þjóna Melstaðarprestakalli í aukaþjónustu frá 1. september 1999 til 31. maí 2000.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 776-777 </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 11.10.1998-

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.12.2018