Jón Jónsson -25.05.1680

Prestur. Stúdent 1638 frá Skálholtsskóla. Fékk Brjánslæk 1639 og varð aðstoðarprestur í Holti í Önundarfirði 1643 og fékk prestakallið 1649 og hélt til æviloka. Varð prófastur í vesturhluta Ísafjarðarsýslu 1652 og hélt því til æviloka. Var í röð helstu kennimanna síns tíma.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 172-73.

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 1639-1643
Holtskirkja Aukaprestur 1643-1649
Holtskirkja Prestur 1649-1680

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.07.2015