Þorbjörn Bjarnarson (Þorskabítur) 29.08.1859-07.02.1933

Bóndi á Breiðabólsstöðum í Reykholtsdal 1885-1891, húsmaður í Skáneyjarkoti í Reykholtsdal og fór þaðan til Vesturheims. Var fyrst fjögur ár í Winnipeg en síðan í Pembina, N-Dakota til æviloka. Sjá Borgfirzkar æviskrár, XII 164-165.

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.06.2015