Tómas Þórðarson -

Prestur á 17. öld. Hefur líklega vígst aðstoðarprestur á Stað á Snæfjallaströnd(Snæfjöll) 1628 og fengið staðinn 1640.Missti prestskap vegna barbeigna með konu þeirri er hann átti í síðara sinn.Var á lífi 1681. Var skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 19-20.

Staðir

Staður á Snæfjallaströnd Aukaprestur 1628-1640
Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 1640-1659

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.08.2015