Bjarni Ormsson 1646 um-1715

Prestur. Lærði í Hólaskóla og þar er hans getið veturinn 1668-69. Vígðist prestur 22. febrúar 1674 að Mývatnsþingum og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 185.

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 22.02.1674-1715

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017