Þorleifur Jónsson 1636-1705

Prestur. Fæddur um 1636. Lærði í Hólaskóla. Vígður aðstoðarprestur föður síns, að Melum í Melasveit, 24. október 1658 og aðstoðarprestur í Hvammi í Norðurárdal 1663 og fékk Kvennabrekku 13. nóvember 1666 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 178.

Staðir

Melakirkja Aukaprestur 24.10.1658-1663
Hvammskirkja Aukaprestur 1663-1666
Kvennabrekkukirkja Prestur 1666-1705

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2014