Jón Ó. Magnússon 10.02.1856-17.02.1929
<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1879 með 2. einkunn. Lauk prófi úr Prestaskólanum 1881. Fékk Hof á Skagaströnd 7. september 1881, Hvamm í Norðurárdal 26. febrúar 1884, Mælifell 15. júlí 1887 og Ríp 17. febrúar árið 1900 og fékk þar lausn frá prestskap 1904, m.a. vegna raddbilunar. Var vestanhafs um hríð og andaðist í Reykjavík.</p>
<p align="right">Heimild: <span style="font-size: 14px; line-height: 1.428571429;">slenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 224.</span></p>
Staðir
Hofskirkja á Skagaströnd | Prestur | 07.09. 1881-1884 |
Hvammskirkja | Prestur | 26.02. 1884-1887 |
Mælifellskirkja | Prestur | 15.07. 1887-1900 |
Rípurkirkja | Prestur | 17.02. 1900-1904 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018