Guðólfur Magnússon 15.öld-

Prestur. Virðist hafa verið prestur á Knappsstöðum í Fljótum þótt hans sé ekki getið þar en bara í skrá yfir Hólapresta. Líklega fengið Hóla fyrir 1487 og verið þar til 1494. Upplýsingar eru ekki miklar.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 255

Staðir

Knappsstaðakirkja Prestur 15.öld-15.öld
Hóladómkirkja Prestur -1494

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.01.2017