Ólafur Guðmundsson 16.öld-

<p>Prestur í Hjarðarholti á 16. öld. Kemur fyrst við sögu 1523, nefndur prófastur 1530. Tók við Reykholti 1537 en lést á næsta ári 1538 eða seint á árinu 1537.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 46-47. </p>

Staðir

Hjarðarholtskirkja Prestur 16.öld-1538
Reykholtskirkja-gamla Prestur 1537-1538

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019