Þorvarður Ólafsson -04.12.1686

Prestur fæddur um 1604. Lærði í Hólaskóla.Vígðist 1628 sem aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólstað í Vesturhópi og tók við prestakallinu 1649 og lét af prestskap 1685 en dvaldist þar til æviloka. Tengdist máli Galdra-Páls sem tekinn var af lífi á Alþingi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ Vbindi, bls. 255-56.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Aukaprestur 1628-1649
Breiðabólsstaðir Prestur 1649-1685

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2016