Jón Sigurðsson 14.06.1787-26.12.1870

<p>Prestur. Stúdent 1809 frá Bessastaðaskóla með einhverjum glæsilegasta vitninburði sem um gat. Vann við verslun og kennslu um hríuð. Vígðist aðstoðarprestur í Otradal 9. maí 1824 og fékk prestakallið 10. janúar 1825, fékk Dýrafjarðarþing 15. mars 1832, fékk Sanda 11. febrúar 1853 en hætti prestskap 1859 vegna sjónleysis. Var vel að sér einkum í tungumálum og talaði t.a.m. prýðilega "frakknesku". Vel hagmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 265. </p>

Staðir

Otradalskirkja Aukaprestur 09.05.1824-1825
Mýrakirkja Prestur 15.03.1832-1853
Sandakirkja Prestur 11.02.1853-1859
Otradalskirkja Prestur 10.01.1825-1832

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2015