Ólafur Halldórsson -1614

<p>Prestur á Stað í Steingrímsfirði. Nam við Hólaskóla og háskólann í Kaupmannahöfn. Var rektor í Skálholti veturinn 1596-97 en varð þá aðstoðarprestur sr. Erlends Þórðarsonará Stað, fékk hálfan staðinn 1600 og að fullu 1606 og hélt til æviloka. Hann var vel látinn, hagmæltur og orti m.a. 14. og 15. rímu í Pontusrímum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 50. </p>

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 1600-1606
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 1606-1642

Aukaprestur , prestur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2016