Ólafur H. Kristjánsson (Ólafur Helgi Kristjánsson) 11.12.1913-05.04.2009
Var á vorvökuspólu frá Hvammstanga.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
2 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson flytur þætti úr Þórðarsögu Hreðu. | Ólafur H. Kristjánsson | 41897 |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson heldur áfram lestri úr Þórðarsögu Hreðu. | Ólafur H. Kristjánsson | 41898 |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014