Jón Loftsson 1630-

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1653, fékk Saurbæjarþing 1657 og lét þar af prestskap 1697. Þjónaði Sauðafellssókn frá 1707 fram á vor 1709. Prófastur í Dalasýslu 1692-97.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 215-16.

Staðir

Staðarhólskirkja Prestur 1657-1697
Sauðafellskirkja Prestur 1707-1709

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.04.2015