Valdimar K. Benónýsson (Valdimar Kamillus Benónýsson) 28.01.1884-29.10.1968

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Æviatriði Valdimar K. Benónýsson 8569
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Draugagangur á Þverá. Þar drápust skepnur og sáust áverkar á þeim, þegar sýslumaður athugaði málið k Valdimar K. Benónýsson 8570
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Bóklestur og lesnir passíusálmar Valdimar K. Benónýsson 8571
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Litluborgartoppur fylgdi fólkinu á Svalbarði á Vatnsnesi. Sigurður Tómasson vissi alltaf áður en fól Valdimar K. Benónýsson 8572
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Jón stjarnfræðingur bjó í Þórólfstungu. Hann var stærðfræðingur mikill og mikill stjörnuáhugamaður. Valdimar K. Benónýsson 8573
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Afkomendur Guðmundar í Gilhaga, sem Skinnpilsa fylgdi, taldir upp. Valdimar K. Benónýsson 8574
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Litluborgartoppur, Hörghólsmóri og Gauksmýrarskotta léku sér saman á ís á Vesturhópsvatni. Heimildar Valdimar K. Benónýsson 8575
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Álagablettir voru nokkrir. Í Fossársæludal mátti ekki slá brekku fyrir neðan túnið en þegar Jóhannes Valdimar K. Benónýsson 8576
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Frásögn af Jósep og Bjarna. Eitt sinn kom Jósep til Bjarna. Innti Bjarni Jósep um fréttir en hann sa Valdimar K. Benónýsson 8577
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Samtal Valdimar K. Benónýsson 8578
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Heimildarmann dreymdi oft fyrir gestakomu. Þá dreymdi hann að fólk kæmi og það kom síðan venjulega. Valdimar K. Benónýsson 8609
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Menn sáu bæði ljós og dýr á undan fólki. Heimildarmann dreymdi stundum naut, kindur og tófur á undan Valdimar K. Benónýsson 8610
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Álagablettir voru fyrir norðan. Valdimar K. Benónýsson 8611
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Dyngja er með heljarstrokk á sér. Menn álíta að þarna hafi lengi verið klakaklumbur síðan á ísöld. E Valdimar K. Benónýsson 8612
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Í Nesbjörgum í Þverárhrepp er pollur sem ekki má veiða í. Sjór hefur gengið þar inn fyrr á öldum. Þa Valdimar K. Benónýsson 8613
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari og Hjálmar Lárusson og saga af lús. Gvendur og Hjálmar voru kunningjar. Hjálmar var Valdimar K. Benónýsson 8614
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari var skrifari hjá Símoni dalaskáldi. Eitt sinn voru þeir á ferð og sá þá Símon að han Valdimar K. Benónýsson 8615

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.05.2018