Valdimar K. Benónýsson (Valdimar Kamillus Benónýsson) 28.01.1884-29.10.1968
Erindi
- Syrgir margt hin sjúka lund 5 hljóðrit
- Upp nú standi ýtar hér 7 hljóðrit
- Nú skal smala fögur fjöll 10 hljóðrit
- Hjá mér brennur ástin enn í æðsta verði 3 hljóðrit
- Drekkur smári dauðaveig 6 hljóðrit
- Fokkubanda fák ég vendi 10 hljóðrit
- Vör þó mæti kaldra kossa 5 hljóðrit
- Gesti fögnuð hrannir halda 1 hljóðrit
- Röng og bendur skálda í skyndi 1 hljóðrit
- Brims af sogum blönduð þræta 1 hljóðrit
- Dreg ég tröf að hæstu húnum 4 hljóðrit
- Fann ég stoð að farmanns reglum 1 hljóðrit
- Lífs til stranda ljóst ég kenndi 3 hljóðrit
- Sárt þó blæði sorgarund 1 hljóðrit
- Lífsins fley er hlaðið harm 1 hljóðrit
- Fellur snær á Garðarsgrund 1 hljóðrit
- Veittu svörin svimahögg 1 hljóðrit
- Sæll vertu samferða drengur 1 hljóðrit
- Lofað berðu listasverð 1 hljóðrit
- Vetrarþilju hjaðnar hem 1 hljóðrit
- Heyrast drunur Hekla gýs 1 hljóðrit
- Stormar ræsast fanna foldar 1 hljóðrit
- Æskuflýti enn ég ber 2 hljóðrit
- Ég hef fátt af listum lært 2 hljóðrit
- Feigðin leggur björk og blóm 1 hljóðrit
- Réttarstjórinn reigir sig 1 hljóðrit
- Vængi baðar lóulið 4 hljóðrit
- Fjallasveitin fer af stað 1 hljóðrit
- Jón við tjöld í leitum lá 1 hljóðrit
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
17 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Æviatriði | Valdimar K. Benónýsson | 8569 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Draugagangur á Þverá. Þar drápust skepnur og sáust áverkar á þeim, þegar sýslumaður athugaði málið k | Valdimar K. Benónýsson | 8570 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Bóklestur og lesnir passíusálmar | Valdimar K. Benónýsson | 8571 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Litluborgartoppur fylgdi fólkinu á Svalbarði á Vatnsnesi. Sigurður Tómasson vissi alltaf áður en fól | Valdimar K. Benónýsson | 8572 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Jón stjarnfræðingur bjó í Þórólfstungu. Hann var stærðfræðingur mikill og mikill stjörnuáhugamaður. | Valdimar K. Benónýsson | 8573 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Afkomendur Guðmundar í Gilhaga, sem Skinnpilsa fylgdi, taldir upp. | Valdimar K. Benónýsson | 8574 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Litluborgartoppur, Hörghólsmóri og Gauksmýrarskotta léku sér saman á ís á Vesturhópsvatni. Heimildar | Valdimar K. Benónýsson | 8575 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Álagablettir voru nokkrir. Í Fossársæludal mátti ekki slá brekku fyrir neðan túnið en þegar Jóhannes | Valdimar K. Benónýsson | 8576 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Frásögn af Jósep og Bjarna. Eitt sinn kom Jósep til Bjarna. Innti Bjarni Jósep um fréttir en hann sa | Valdimar K. Benónýsson | 8577 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Samtal | Valdimar K. Benónýsson | 8578 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Heimildarmann dreymdi oft fyrir gestakomu. Þá dreymdi hann að fólk kæmi og það kom síðan venjulega. | Valdimar K. Benónýsson | 8609 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Menn sáu bæði ljós og dýr á undan fólki. Heimildarmann dreymdi stundum naut, kindur og tófur á undan | Valdimar K. Benónýsson | 8610 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Álagablettir voru fyrir norðan. | Valdimar K. Benónýsson | 8611 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Dyngja er með heljarstrokk á sér. Menn álíta að þarna hafi lengi verið klakaklumbur síðan á ísöld. E | Valdimar K. Benónýsson | 8612 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Í Nesbjörgum í Þverárhrepp er pollur sem ekki má veiða í. Sjór hefur gengið þar inn fyrr á öldum. Þa | Valdimar K. Benónýsson | 8613 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Gvendur dúllari og Hjálmar Lárusson og saga af lús. Gvendur og Hjálmar voru kunningjar. Hjálmar var | Valdimar K. Benónýsson | 8614 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Gvendur dúllari var skrifari hjá Símoni dalaskáldi. Eitt sinn voru þeir á ferð og sá þá Símon að han | Valdimar K. Benónýsson | 8615 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.05.2018