Jón Vestmann Jónsson 23.12.1769-04.09.1859

<p>Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1789. Vígður aðstoðarprestur í Flatey, undi þar illa, fékk Kálfafell 3. mars 1806 en fór ekki þangað fyrr en vorið eftir. Fékk Keldnaþing 10. mars 1810. Þá fékk hann Selvogsþing 21. júní 1811 og Kjalarnesþing 8. ágúst 1842 og lét þar af prestskap1855. Hann var gáfumaður, söngmaður góður og skáldmæltur. Knár að burðum og fjörmaður á yngri árum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 295-6 </p>

Staðir

Flateyjarkirkja Aukaprestur 26.09.1802-1806
Kálfholtskirkja Prestur 03.03.1806-1810
Keldnakirkja Prestur 10.03.1810-1811
Strandarkirkja Prestur 21.06.1811-1842
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Prestur 08.08.1842-1855
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 08.08.1842 -1855

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.06.2014