Brynjólfur Gunnarsson 24.11.1850-19.02.1910
<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 28. júní 1873 og lauk Prestaskólanum 24. ágúst 1875.Sr. Brynjólfur Gunnarsson var settur til þjónustu í Vestmannaeyjum 3. maí 1889. Hann kom frá Útskálum í Garði og fer að Stað í Grindavík sem hann fær veitingu fyrir 10. ágúst 1894. Hann hafði hætt prestskap um tíma og gerðist bóndi en fluttist nokkuð ört milli staða á Suðurnesjum.</p>
Staðir
Landakirkja | Prestur | 03.05. 1889-1894 |
Útskálakirkja | Aukaprestur | 28.11. 1875-1888 |
Staðarkirkja í Grindavík | Prestur | 11.05. 1894-1910 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018