Jörgen J. Kröyer (Jóhann Balfer Kröyer) 08.08.1800-26.03.1875

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1826 með góðum meðalvitnisburði. Aðstoðarprestur í Miklagarðssókn í Eyjafirði 1826-1846. Bóndi í Hlíðarhaga í Eyjafirði. Prestur í Miklagarði 1846-1852. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal 1852-1872. Sat að Möðruvallaklaustri 1873 en bjó seinast í Stóru-Brekku í Hörgárdal. Fékk Reykholt 30. júlí 1872 en fór aldrei þangað er þó talinn meðal presta þar. Vel látinn og lipur kennimaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 348-49.

Staðir

Miklagarðskirkja Aukaprestur 19.07.1826-1846
Miklagarðskirkja Prestur 23.04.1846-1852
Helgastaðakirkja Prestur 29.10.1852-1872
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 25.10.1872-1873

Erindi


Aukaprestur og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.10.2017