Einar Erlendsson -

Kemur fyrst við skjöl 17. ágúst 1561 og er þá prestur á Kálfafellsstað. Hann var þar enn 1. júní 1586 og greinir fjörumörk Einholtsfjöru.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 346.

Staðir

Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 1561-1699

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.12.2013